Árslisti 2015

Á Þorláksmessu í fyrra tók ég saman lista þar sem ég tiltók topp fimm frammistöður ársins 2014, óháð formi og samhengi. Hér er listi yfir það sem skemmti mér á árinu 2015 og ég mun líklega minnast frá þessu ári þegar fram líða stundir.

  1. Stephen Curry
  2. Íslenska landsliðið í körfubolta og knattspyrnu.
  3. Tvær Plánetur – Úlfur Úlfur
  4. Mad Max – George Miller
  5. Public Enemy á ATP

Að þessu sinni er ég samt að hugsa um að setja niður það sem helst kom til greina að hafa á listanum en komst ekki: Fargo (S02), Review (S02), New Bermuda – Deafheaven, Currents – Tame Impala, Serial.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s