Jólasveinadagatal

Ég bjó til þetta gagnlega dagatal fyrir jólin 2010. Það sýnir sérskipuðu aðstoðarfólki jólasveinanna hvaða jólasvein það er að aðstoða það kvöldið. Þetta getur verið gott að vita.

Hægt er að fá iCal útgáfu og XML skrá. Svo má bara ýta á plús á dagatalinu hér fyrir neðan til að gerast áskrifandi. Mér sýnist að það sé þannig tímasett að það sýni brottfarartíma jólasveinanna, en ekki komutíma. Þ.e. það sýnir daginn áður, hvaða jólasveinn kemur þá um nóttina.

Auglýsingar

One comment

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s