NBA Spá – Playoffs 2012

Eftirfarandi spá fyrir úrslitakeppni NBA setti ég fram í tölvupósti á föstudaginn (áður en úrslitakeppnin hófst). Það er líklega eins gott að birta hana hér. Óbreytt, þrátt fyrir þau meiðsli sem hafa átt sér stað síðan þetta var sett fram.

Við þetta má bæta að ég held að Memphis – San Antonio mætist í úrslitakeppni Vesturstrandar, og Miami – Boston í úrslitum Austurstrandar.

WEST

Spurs – Jazz 4-0
Sé ekki að Jazz eigi að eiga séns.

OKC – Dallas 4-2
Ég er eiginlega viss um að Dallas tekur tvo á stoltinu. Jafnvel meira. Góður  skóli fyrir OKC.

Lakers – Denver 4-0
Ég held að Denver hafi ekkert identity eða stjörnu í þetta.

Memphis – Clippers 4-2
Held að Clippers séu ekki að fara að gera neitt á móti Memphis.

EAST

Bulls – 76ers 4-1
76ers eiga ekki séns. Gef þeim kannski einn.

Heat – Knicks 4-2
Knicks taka amk tvo heimaleiki.

Boston – Atlanta 4-3
Nokkuð viss um að Boston tekur þetta að lokum, en gæti orðið jafnt.

Indiana – Orlando 4-1
Þetta gæti hafa verið spennandi ef Howard hefði verið með. Liðið er byggt í kringum hann og án þess focal punkts held ég að þeir geti ekki neitt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s