Icesave-deilan frá sjónarhorni Breta

Sveitarfélagið Daventry í Englandi er eitt þeirra 123 sveitarfélaga þar í landi sem notuðu íslenska innlánsreikninga til að ávaxta fé sitt. Alls mun Daventry Council hafa átt um átta milljónir sterlingspunda inn á Icesave reikningum þegar bankahrunið varð 2008.

iDaventry.com er fréttavefur sem er flytur eingöngu fréttir úr Daventry Council. Undanfarið hefur ritstjórnin fylgst vel með fréttum frá Íslandi og samningaviðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga vegna Icesave.

Ritstjóri vefsins, Dave Raven, skrifaði nýlega skoðanapistil þar sem hann spyr Chris Miller, oddvita bæjarstjórnar Daventry Country hvort það sé siðferðislega verjandi að krefjast þess að íslenskir skattgreiðendur greiði skuldina vegna Icesave:

Are we morally justified to be saddling Iceland with these massive loans, bearing in mind they have not personally benefited at all from the debt incurred in their name by a very small number of individuals – here in London?

In fact, can it be argued we are the beneficiaries of the Icelandic bank debt since most of the money was spent acquiring assets in the UK? The retail shops and businesses bought with the loans from Landsbanki’s Icesave, employ British workers and pay our taxes.

Hann heldur svo áfram og fer fram á að Chris Miller leggi til á fundi Sambans breskra sveitarfélaga þann 16. júlí næstkomandi, að sambandið beiti sér fyrir því að bresk stjórnvöld falli frá kröfum á hendur Íslendingum um endurgreiðslu Icesave skulda:

I will hazard a guess that no one in Britain dislikes the Icelandic people. [. . .] Iceland is a decent neighbour who deserves our consideration and any assistance we can offer. Although Daventry is on the list of those owed money from the bank fiasco, I truly believe we should demonstrate our solidarity by appealing to our own government – through the offices of the Local Government Association – to abandon plans committing Iceland to years of debt.

Það er þó ekki svo að enginn styðji Ísland í þessu máli.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s