Sykurskattur

Fyrir nokkrum dögum síðan var ég staddur í matvöruverslun og ætlaði að kaupa mér eitthvað að drekka. Ég var bara með örfáar krónur í vasanum, svo ég hafði eiginlega ekki efni á öðru en að kaupa mér kók.

Þegar ég uppgvötaði að ég átti ekki fyrir vatni, heldur bara kóki, þá var mér dálítið brugðið. Er það virkilega svona sem þetta á að vera? Á heilsusamlegri kosturinn að vera munaðarvara?

Auðvitað ekki.

Offita og tannskemmdir barna er lýðheilsuvandamál.

Ef það þykir á annað borð réttlætanlegt að skattleggja sérstaklega vörur sem skapa lýðheilsuvandamál, eins og áfengi og tóbak, þá er svo sannarlega réttlætanlegt að skattleggja gosdrykki.

Auglýsingar

3 comments

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s